
Aðalfundur Ægisbúa 2026
Aðalfundur Skátafélagsins Ægisbúa verður haldin 11. febrúar 2025 klukkan 18:30 í skátaheimili Ægisbúa. Það verður boðið upp á mat á fundinum.
Félagið býður upp á skátastarf fyrir ungmenni á aldrinum 7-18 ára og leggur mikla áherslu á útivist, samvinnu, fræðslu og leiki. Farið er í útilegur, skátamót og dagsferðir yfir starfsfárið auk vikulegra skátafunda.


Aðalfundur Skátafélagsins Ægisbúa verður haldin 11. febrúar 2025 klukkan 18:30 í skátaheimili Ægisbúa. Það verður boðið upp á mat á fundinum.

Bandalag íslenskra skáta býður skátum um allan heim á Landsmót sumarið 2026. Landsmótið verður haldið dagana 20. – 26. júlí og verður þemað “á norðurslóð”. Komið með og upplifið ævintýrin í heillandi umhverfi Hamra.