Jólafundur Ægisbúa
Jólafundur Ægisbúa snýr aftur þann 17. desember. Við ætlum að safna öllum Ægisbúunum saman til þess fanga jólagleðina. Við étum nokkrar piparkökur og drekkjum okkur í kakói.
Félagið býður upp á skátastarf fyrir ungmenni á aldrinum 7-18 ára og leggur mikla áherslu á útivist, samvinnu, fræðslu og leiki. Farið er í útilegur, skátamót og dagsferðir yfir starfsfárið auk vikulegra skátafunda.
Jólafundur Ægisbúa snýr aftur þann 17. desember. Við ætlum að safna öllum Ægisbúunum saman til þess fanga jólagleðina. Við étum nokkrar piparkökur og drekkjum okkur í kakói.
Félagsútilega Ægisbúa verður haldin upp í Vindáshlíð dagana 7.-9. febrúar og er öllum aldursbilum boðið að koma. Mæting er upp í Skátaheimili 18:30 þar sem að við tökum rútu upp í Vindáshlíð. Allur matur er innifalinn. Frekari upplýsingar eru að finna inni á sportabler.
Aðalfundur Skátafélagsins Ægisbúa verður haldin 19. febrúar 2025 klukkan 20:00 í skátaheimili Ægisbúa.