
Aðalfundur Ægisbúa 2025
Aðalfundur Skátafélagsins Ægisbúa verður haldin 19. febrúar 2025 klukkan 20:00 í skátaheimili Ægisbúa.
Félagið býður upp á skátastarf fyrir ungmenni á aldrinum 7-18 ára og leggur mikla áherslu á útivist, samvinnu, fræðslu og leiki. Farið er í útilegur, skátamót og dagsferðir yfir starfsfárið auk vikulegra skátafunda.
Aðalfundur Skátafélagsins Ægisbúa verður haldin 19. febrúar 2025 klukkan 20:00 í skátaheimili Ægisbúa.
Drekaskátamót 2025 verður haldið helgina 13. - 15. Júní 2025, en líkt og síðustu tvö ár verður mótið yfir heila helgi. Skátarnir gista því tvær nætur frá föstudegi fram á sunnudag. Skráning opnar 22. febrúar
Nánari upplýsingar koma fljótlega inn. Skráning opnar 22. febrúar
Rekka-og róverskátamót er sjö daga (6 gistinátta) aldursbilamót í tveimur hlutum fyrir 16-25 ára skáta af öllu landinu. Fyrri hlutinn er göngumót sem varir í 3-4 daga (2-3 gistinætur) og gengið er a.m.k. 40 km. Síðari hlutinn er í tjaldbúð þar sem göngumótið endar og varir í 3-4 daga (3-4 gistinætur). Þátttakendum býðst að taka þátt í öðrum hvorum eða báðum hlutum mótsins. Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning væntanlegar þegar nær dregur móti. Skráning opnar 22. febrúar
Fálkaskátamótið er 4 daga (3 gistinótta) tjaldbúðarmót sem verður haldið 7.-10. ágúst. Staðsetning hefur ekki verið fest Skráning opnar 22. febrúar