Um félagið

Skátafélagið Ægisbúar, Vesturbæ Reykjavíkur

Skátafélagið Ægisbúar var stofnað 29. mars 1969. Félagið varð til þegar Skátafélag Reykjavíkur og Kvenskátafélag Reykjavíkur voru lögð niður og sjálfstæð félög sett á fót í hverfum borgarinnar. Félagið starfaði í fyrstu í kjallara Hagaskóla, kjallara Hallveigstaða og í kjallara á Fríkirkjuvegi 11, en flutti árið 1977 í Íþróttahús Hagaskóla þar sem það er nú með starfsemi sína.

Félagsforingjar í gegnum árin

19. Jón Freysteinn Jónsson 2025 –

18. Haukur Friðriksson 2022 – 2025

17. Tryggvi Bragason 2020 – 2022

16. Helga Rós Einarsdóttir 2017 – 2020

15. Guðjón Geir Einarsson 2015 – 2017

14. Guðrún Harpa Bjarnadóttir 2013 – 2014

13. Harpa Ósk Valgeirsdóttir 2008 – 2013

12. Sigfús Kristjánsson 2004 – 2008

11. Sveinn Fr. Sveinsson 1999 – 2004

10. Guðný Eydal 1998 – 1999

9. Sveinn Guðmundsson 1997 – 1998

8. Guðrún Inga Bjarnadóttir 1996 – 1997

7. Júlíus Aðalsteinsson 1988 – 1996

6. Haukur Harðarson 1986 – 1988

5. Karl Sæberg 1984 – 1986

4. Júlíus Aðalsteinsson 1982 – 1984

3. Ragnar Heiðar Harðarson 1980 – 1982

2. Tómas Grétar Ólason 1969 – 1980

1. Hilmar Fenger 1969