Jólafundur Ægisbúa snýr aftur þann 18. desember. Við ætlum að safna öllum Ægisbúunum saman til þess fanga jólagleðina. Við ætlum að éta nokkrar piparkökur og drekkja okkur í kakói. Vonandi sjáum við sem flesta mæta.